Rósaskoðunarganga í Fossvogsdal

Rósaskoðunarganga í Trjásafninu í Meltungu verður haldin á morgun, fimmtudaginn 8. ágúst og hefst kl. 17.00. Gangan er skipulögð í samstarfi við Rósaklúbb Garðyrkjufélags Íslands og mæting er við Rósagarðinn í austanverðum Fossvogsdal.

Vilhjálmur Lúðvíksson og Friðrik Baldursson verða með kynningu á Rósagarðinum í Meltungu en rósirnar þar skarta nú sínu fegursta.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar