Plöntuskiptimarkaður – vantar þig nýja plöntu í eldhúsið eða á pallinn?

Hefurðu fengið leiða á blómunum í stofunni? Eða vantar þig nýja plöntu í eldhúsið eða á pallinn? Hinn árlegi plöntuskiptimarkaður á Bókasafni Kópavogs verður haldinn 5. – 17. júní á 1. hæð aðalsafns og er gestum og gangandi boðið að koma með pottaplöntu/r og/eða afleggjara og fá plöntu í staðinn. Bæði inni- og útiblóm eru velkomin. Verið hjartanlega velkomin að kíkja við.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar