Plöntuskiptidagur 31. ágúst við Bókasafn Kópavogs

Árlegur plöntuskiptidagur Garðyrkjufélags Íslands fer fram við aðalsafn Bókasafns Kópavogs laugardaginn 31. ágúst kl. 12:00 – 14:00.
 
Komdu með pottaplöntur og afleggjara, inniblóm og útiblóm, stór og smá og taktu plöntu með þér heim í staðinn.

Allt grænt og vænt velkomið!

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar