Opnunartími sundlauganna í Kópavogi um páskana

Hægt er að fara í sund í Kópavogi alla páskana. Eingöngu Salalaug er opin á páskadag og eingöngu Kópavogslaug annan í páskum.

Opnunartímar eru sem hér segir:

Skírdagur: 08.00-18.00

Föstudagurinn langi: 10.00-18.00

Laugardagur: 08.00-18.00

Páskadagur: Salalaug opin 10.00-18.00, Kópavogslaug lokuð.

Annar í páskum: Kópavogslaug opin 10.00-18.00, Salalaug lokuð.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar