Opnuðu kjötbúð í MK

Núna í maí opnuðu nemendur grunndeildar Menntaskólans í Kópavogi Kjötbúðina. Þar var boðið upp á ýmsar kjötafurðir sem þau hafa verið að vinna s.s. úrbeinað lambakjöt, beikon, steikur og svo voru hinir víðfræðu MK-hamborgarar einnig til sölu.

Að venju var mikil gleði á meðal nemenda og starfsfólks sem gátu gert góð kaup á úrvals hráefni.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar