Jólaljósin tendruð á jólatrénu við Menningarhúsin

Tendrað var á jólatréi Kópavogsbæjar laugardaginn 26. nóvember sl. Engin aðventuhátíð var að þessu sinni vegna samkomutakmarkana eins og í fyrra, en íbúar eru hvattir til að skoða tréið þegar færi gefst á aðventunni. Tréið er úr Guðmundarlundi og er 10 metra hátt sitkagreni.

Mynd: Anton Brink

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar