Ofurhetjur og vísindi í vetrarfríi

Spennandi dagskrá liggur framundan á Bókasafni Kópavogs í haustfríi grunnskólabarna í dagana 25. og 26. október. Þar má nefna 3D penna, vísindasmiðju Háskóla Íslands, bíó og ofurhetjuperl. Eru allir velkomnir til að kíkja við og hlökkum til að taka á móti ykkur. Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu bókasafnsins sem og Facebook-síðu safnsins.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar