Nýtt útlánakerfi tekið í gagnið á Bókasafni Kópavogs

Truflun gæti orðið á leitarkerfi bókasafnanna, leitir.is um mánaðarmótin maí-júní þar sem nýtt kerfi verður tekið í gagnið út um allt land á þeim tíma. Truflunin gæti varað í allt að tvær vikur og mun starfsfólk safnsins vera lánþegum innan handar ef einhverjar spurningar vakna.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar