Mikið fjör á vorhátíð félagsmiðstöðva eldri borgara

Vorhátíðir félagsmiðstöðva eldri borgara í Kópavogi voru haldnar í maí síðast liðnum og það var mikið fjör eins og sjá má á myndum.

Í Boðaþingi var hátíðin haldin í samstarfi við Hrafnistu og tókst með eindæmum vel til. Á öllum stöðvum, Boðaþingi, Gjábakka og Gullsmára, mættu þeir Bjarni Hall og Hörður G. Ólafsson og héldu uppi stuðinu. Það var mikið hlegið, sungið og dansað og meira að segja skellt sér í að dansa konga. Enginn skortur var á sumarskapi þó svo að það rigndi úti. Hlökkum til að endurtaka leikinn á næsta ári.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins