Málefnasamningur undirritaður

Rétt í þessu skrifaði Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og Orri Hlöðversson, oddviti Framsóknarflokksins undir nýjan málefnasamning og áframhaldandi meirihlutasamstarf flokkanna. Yfirskrift málefnasamningsins er Áttaviti til árangurs, en í samningnum eru átta verkefni útlistuð sem flokkarnir ætla að leysa á kjörtímabilinu og meðal markmiða Ásdísar og Orra er að leyfa bæjarbúum að fylgjast grannt með framvindu verkefnanna.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar