Lokunartilkynning Smiðjuvegur 8. júlí

Áformað er að hefja umfangsmiklar malbiksviðgerðir á Smiðjuvegi, græn gata, í dag, mánudaginn 8 júlí og verður götulokun skipt í tvennt. Frá kl. 9:00 til 13:00 verður götunni lokað við Skemmuveg en hægt að komast í götuna frá Smiðjuvegi. Frá kl. 13:00 til 17:00 verður götunni lokað við Smiðjuveg en hægt að komast í götuna frá Skemmuvegi. Allt malbik verður fjarlægt af götunni og þurfa ökumenn að sýna aðgát og stilla hraða í hóf á meðan yfirborð götunnar er óbundið. Viðgerðir á burðarlagi munu halda áfram alla vikuna en ekki er gert ráð fyrir að grípa þurfi til götulokana við þær viðgerðir.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af lokuninni kann að hljótast.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins