Lokað fyrir kalt vatn í Kópavogi að kvöldi 20. mars

Loka þarf fyrir kalt vatn í Kópavogi frá klukkan 22.00 á morgun, þann 20.mars og fram undir morgun. Lokunin nær til alls Kópavogs fyrir utan Vatnsendahverfi ( Þing og Hvörf ).

Ástæðan er tenging á nýjum vatnstanki við veitukerfi bæjarins. 

Lokunin hefur ekki áhrif á vatnsöflun til Garðabæjar. 

Vinsamlegast athugið að það getur myndast loft í kerfinu eftir að vatni hefur aftur verið hleypt á og það getur verið skynsamlegt að hreinsa síur í blöndunartækjum. 

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins