Loftgæði gætu verið ábótavant í Salaskóla

Framkvæmdir eru hafnar í nokkrum rýmum Salaskóla í kjölfar niðurstaðna sýnatöku um að loftgæðum á þeim svæðum gæti verið ábótavant.

Búið er hreinsa innanstokksmuni og rífa gólfdúka af. Í kjölfarið verða rýmin rannsökuð nánar með það að markmiði að finna orsök slakra loftgæða.

Raskið sem þessu fylgir hefur mest áhrif á stoðþjónustu en með góðu samstarfi hefur tekist að samnýta önnur rými og skipuleggja starfið þannig að það geti gengið hnökralaust á meðan á framkvæmdum stendur. Sá tími á vonandi ekki að vera meiri en 6 vikur

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins