Lesið á milli línanna á Bókasafni Kópavogs

Kíktu við í bókaspjallið Lestu á milli línanna á aðalsafni þann 5. maí n. k. kl. 16:30. Teknar verða fyrir bækurnar Meydómur eftir Hlín Agnarsdóttur og Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur.

Bókaklúbburinn er ætlaður öllum hressum konum sem langar að hittast í skemmtilegt bókaspjall á léttum nótum. Verður þetta síðasti lesklúbbur vetrarins og eru allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar