Leikjanámskeið í Digranes- og Hjallasókn

Við í Digranes- og Hjallasókn munum bjóða upp á tvö leikjanámskeið í sumar.
Fyrra námskeiðið er 14-18. júní (5500 kr.) – Ath! Frí 17. júní.
Seinna námskeiðið er 21-25. júní (7000 kr.

Til að staðfesta skráningu biðjum við ykkur að greiða námskeiðsgjald inn á reikning: 0536-04-201079 kt.691272-0449 og senda kvittun á netfangið [email protected]
Hlekkur á skráningu námskeiðsins er inn á heimasíðunni digraneskirkja.is
Námskeiðin eru haldin í Digraneskirkju mánudaga til föstudaga frá kl. 9:15-13:00, húsið opnar kl 9:00.

Námskeiðin byggja á leik, söng, föndri og fjöri. Á hverjum degi er sögustund þar sem börnin læra um kristin gildi, einsog náungakærleika, vináttu og þakklæti. Börnin mæta með nesti.

Umsjón með námskeiðinu hafa sr Helga Kolbeinsdóttir prestur, Halla Marie Smith æskulýðsfulltrúi og tómstundafræðinemi og sr Bolli Pétur Bollason prestur.

Nánari upplýsingar í síma 8225614 eða á netfangið [email protected]

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins