Lærðu fyrstu skrefin í prjóni

Bókasafn Kópavogs, í samstarfi við konur úr hannyrðaklúbbnum Kaðlín ætlar að bjóða upp á grunnhandtökin í prjóni þann 4. október n. k. á aðalsafni. Börn og ungmenni eru boðin sérstaklega velkomin og verður kennslan í boði fyrsta mánudag í mánuði á milli kl. 14:00 – 16:00. Gestir eru beðnir um að hafa prjón og garn meðferðis til að hægt sé að halda áfram með verkið þegar heim er komið.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar