Kristín Dís snýr aftur á heimaslóðirnar í Kópavogi

Knattspyrnukonan knáa Kristín Dís Árnadóttir hefur samið við Breiðablik út tímabilið 2024. Kristín hefur sl. þrjú tímabil spilað með danska félaginu Brøndby en snýr nú aftur á heimaslóðirnar í Kópavogi.

Kristín er varnarmaður sem hefur spilað 156 leiki fyrir Breiðablik og skorað 11 mörk. Hún hefur tvisvar orðið Íslandsmeistari og þrisvar orðið bikarmeistari og er nú mætt heim til að berjast um þessa titla, en Breðablik er í 2. sæti í deildinni, þremur stigum á eftir Val og þá er úrslitaleikur í Mjólkurbikarnum framundan.

Mynd: Breiðablik

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins