Kópavogsbúar náðu 40 þúsund markinu en eru nú 39995

Um hádegisbilið í gær, 16. mars 2023, fór íbúafjöldinn í Kópavogi yfir 40.000 samkvæmt skráningum í Þjóðskrá. Hins vegar í lok dagsins í gær þá var íbúafjöldinn aftur kominn fyrir neðan 40.000 og í þessum töluðu orðum, kl. 12:50 er Kópavogsbúar 39.995.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar