Kópavogsbær styður við réttindabaráttu samkynhneigðra með táknrænum hætti

Regnbogaþrep líta nú í fyrsta sinn dagsins ljós í hjarta Kópavogsbæjar. Tillaga þess efnis var samþykkt í bæjarráði um miðjan júlí en Vinnuskóli Kópavogs sá um framkvæmdina. Með þrepunum sýnir Kópa-vogsbæjar stuðning við réttindabaráttu samkynhneigðra með táknrænum hætti.

Regnbogaþrepin eru staðsett við Hamraborg og liggja á milli Bókasafnsins og Salarins. Hamraborg er fjölfarinn staður enda ein stærsta samgöngumiðstöð á Höfuðborgarsvæðinu og eru þrepin því kjörinn staðsetning upp á sýnileika regnbogans.

Útisvæðið við Menningarhúsin í Kópavogi hefur notið mikilla vinsælda í sumar og eru regnbogaþrepin því kærkomin viðbót við fjölbreytt umhverfi Menningarhúsanna.

Kópavogsbær, Hinsegin dagar og BYKO standa að baki verkefninu.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins