Komdu og teiknaðu íslensku skrímslin!

Komdu og teiknaðu íslensku skrímslin og hjálpaðu við að skreyta barnadeildina á Bókasafni Kópavogs fyrir Hrekkjavökuna, en sérstök Skrímslasmiðja verður á Bókasafni Kópavogs kl. 08 á morgun og næstu daga.

Í aðdragandanum að Hrekkjavökunni bjóðum við krökkum að koma og teikna fyrir okkur skrímslin úr íslensku þjóðsögunum. 

Getur þú teiknað hræðilega skrímslahvalinn Rauðhöfða? Eða skelfilegan útburð? Skoffín eða Skuggabaldur?

Endilega kíktu í smiðju hornið og kynntu þér fróðleik um íslensku skrímslin og teiknaðu svo þína útgáfu af skrímslunum.   

Þessi viðburður er hluti af verkefninu ,,Blásum lífi í þjóðsögurnar“ sem er styrkt af Barnamenningarsjóði. 

Dagsetningar eru:

17.OKT

08:00 ~ 18:00

18.OKT

08:00 ~ 18:00

19.OKT

11:00 ~ 17:00

21.OKT

08:00 ~ 18:00

22.OKT

08:00 ~ 18:00

23.OKT

08:00 ~ 18:00

24.OKT

08:00 ~ 18:00

25.OKT

08:00 ~ 18:00

26.OKT

11:00 ~ 17:00

28.OKT

08:00 ~ 18:00

29.OKT

08:00 ~ 18:00

30.OKT

08:00 ~ 18:00

31.OKT

08:00 ~ 18:00

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins