Framboðslisti Miðflokksins við kosningar til bæjarstjórnar í Kópavogi þann 14. maí 2022 liggur nú fyrir. Eins og fram hefur komið þá mun Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi, leiða listann og Geir Ólafsson, tónlistarmaður, skipar 2. sæti. Una María Óskarsdóttir, uppeldis/menntunar og lýðheilsufræðingur er í 3. sæti listans og í 4. sæti er Fabiana Martins De Almeida Silva leikskólaleiðbeinandi.
- Karen Elísabet Halldórsdóttir Bæjarfulltrúi
- Geir Ólafsson Tónlistamaður
- Una María Óskarsdóttir Uppeldis/menntunar,lýðheilsufr.
- Fabiana Martins De Almeida Silva Leikskólaleiðbeinandi
- Guðrún Stefánsdóttir Fyrrv. Þjónustustjóri
- Geir Jón Grettisson Lífeyris- og tryggingaráðgj.
- Margrét Esther Erludóttir Sjálfboðal. hjá Hjálpræðish.
- Haukur Valgeir Magnússon Matreiðslumeistari
- Reynir Zoéga Háskólanemi
- Hrannar Freyr Hallgrímsson Gullsmíðameistari
- Ásbjörn Garðar Baldursson Rafverktaki
- Halldór K. Hjartarsson Flugvirki
- Hólmar Á Pálsson Eldriborgari
- Adriana Patricia Sanchez Krieger Efnahags- og markaðsfr.
- Björgvin Þór Vignisson Rekstrarstjóri
- Reynir Eiðsson Smiður
- Sigríður G. Sigurbjörnsdóttir Lífeindafræðingur
- Ragnar Kristján Agnarsson Sjómaður
- Ásgeir Önundarson Rekstrarfræðingur
- Ragnheiður Brynjólfsdóttir Athafnakona
- Gunnlaugur M. Sigmundsson Framkvæmdastjóri
- Karl Gauti Hjaltason Fyrrv. alþingismaður