Kaldavatnslaust í hluta Kópavogs

Kaldavatnslaust er í hluta Kópavogs, austan Reykjanesbrautar, það er að segja, Hvörfum, Þingum, Kórum og hluta Salahverfis.

Ekki er vitað um orsök bilunar. Unnið er að viðgerð og nánari upplýsingar verða veittar um leið og þær berast.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar