Kæru Kóp­a­vogs­bú­ar,

Við vit­um öll að eitt af því mik­il­væg­ast­a fyr­ir hverj­a fjöl­skyld­u er að eiga sam­a­stað. Að hafa þak yfir höf­uð­ið skipt­ir gríð­ar­leg­a mikl­u mál þeg­ar kem­ur að ör­ygg­i og vel­líð­an og er því í mín­um huga eitt af því mik­il­væg­ast­a sem bæj­ar­fé­lag ætti að huga að.

Síð­ast­lið­in ár hef­ur Kóp­a­vog­ur stað­ið fram­ar öðr­um sveit­ar­fé­lög­um þeg­ar kem­ur að upp­bygg­ing­u nýrr­a hverf­a, þrátt fyr­ir að land sé að ein­hverj­u leyt­i tak­mark­að.

En við ætl­um að gera enn bet­ur svo unga fólk­ið okk­ar þurf­i ekki að leit­a á aðr­ar slóð­ir.

Að byggj­a í­búð­ir fyr­ir ungt fólk er því mik­il­vægt, en eins og stað­an á fast­eign­a­mark­að­i er í dag þá er það hæg­ar­a sagt en gert fyr­ir fólk sem er að stíg­a sín fyrst­u skref að fjár­fest­a í sinn­i fyrst­u íbúð. Í­búð­ir eru dýr­ar og á­sókn í hverj­a eign er mik­il af fjár­sterk­ar­i að­il­um.

Eins og stað­an er í dag, þá er í öll­um Kóp­a­vog­i 47 í­búð­ir til sölu og við þurf­um að flýt­a fram­kvæmd­um/upp­bygg­ing­u eins og hægt er. Við Kóp­a­vogs­bú­ar get­um ein­ung­is byggt um fjög­ur þús­und í­búð­ir á næst­u átta árum til dæm­is á svæð­um eins og Glað­heim­um, Vatns­end­a, Hamr­a­borg og eitt­hvað á Kárs­nes­i. Eftir að því lýk­ur er eina leið­in til að byggj­a meir­a sú að kaup­a land sem ligg­ur ná­lægt Kóp­a­vog­i af öðr­um sveit­ar­fé­lög­um.

Það þýð­ir að næst­a bæj­ar­stjórn þarf að vand­a gríð­ar­leg­a til verk­a þeg­ar kem­ur að því að á­kveð­a hvern­ig í­búð­ir á að byggj­a og fyr­ir hverj­a.

Það þarf að byggj­a í­búð­ir fyr­ir fólk­ið sem byggð­i upp þenn­an bæ, 60 ára og eldri og hægt að byggj­a fjöl­býl­is­hús með sam­bær­i­legr­i þjón­ust­u og í Gull­smár­a. Skort­ur á á þann­ig í­búð­um er gríð­ar­leg­ur og sést best á því að eng­in svo­leið­is íbúð er til sölu og ef hún kem­ur í sölu þá fer hún strax því marg­ir um hverj­a eign.

Að sama skap­i get­ur ungt fólk ekki keypt í­búð­ir í Kóp­a­vog­i og þarf að flytj­a í hverf­i/bæj­ar­fé­lög þar sem í­búð­ar­verð er lægr­a og það vilj­um við ekki.

Kóp­a­vog­ur get­ur lag­að þett­a, við get­um byggt ó­dýr­ar­i í­búð­ir fyr­ir ungt fólk. Við gæt­um til dæm­is út­veg­að lóð­ir á góð­um kjör­um, byggt eins ein­falt fjöl­býl­is­hús og hægt er, sam­ið fyr­ir fram við verk­tak­a um hvers­u dýr­ar í­búð­irn­ar mega vera og einn­ig sett skil­mál­a, að ein­ung­is ungt fólk geti keypt í þess­um hús­um. Það eru sam­bær­i­leg­ar kvað­ir á fjöld­a­mörg­um hús­um þar sem kaup­end­ur verð­a að vera 60 ára eða eldri.

Við get­um gert ein­mitt það sama fyr­ir unga fólk­ið okk­ar, sett kvað­ir á að kaup­end­ur megi ekki vera eldri en 25, 30, 35 allt eft­ir því hver þörf­in er.

Þett­a er raun­ver­u­leg­a hægt ná­ist sam­stað­a í bæj­ar­stjórn.

Allt of marg­ir Kóp­a­vogs­bú­ar þurf­a að sætt­a sig við að búa í for­eldr­a­hús­um leng­ur en vilj­i er fyr­ir vegn­a lít­ils fram­boðs á ó­dýr­ar­i og hag­kvæm­ar­i í­búð­um.

Ég hef starf­að sem fast­eign­a­sal­i í á­tján ár. Á þeim tíma hef ég öðl­ast mikl­a reynsl­u og þekk­ing­u á þess­u mál­efn­i, enda mitt hjart­ans mál, og ég er full­viss um að mín reynsl­a nýt­ist Kóp­a­vogs­bú­um ef ég kemst í bæj­ar­stjórn.

Grein­a­höf­und­ur býð­ur sig fram í 4. sæt­ið í próf­kjör­i Sjálf­stæð­is­flokks­ins.

Hann­es Stein­dórs­son fast­eign­a­sal­i/fram­kvæmd­a­stjór­i og fjöl­skyld­u­mað­ur í Kóp­a­vog­i.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar