Jónsmessugleði með Pétri Erni | Lengri fimmtudagar í sumar

Bókasafn Kópavogs tók þátt í að vera með lengri fimmtudagsopnun þann 24. júní s. l. og tókst ótrúlega vel til. Pétur Örn var fenginn til að spila fyrir gesti og gangandi á aðalsafni og vakti mikla lukku. Opið verður til 21 í menningarhúsunum á tveimur fimmtudögum til viðbótar í sumar, 15. júlí og 12. ágúst. Á sama tíma verður kaffihús Reykjavík Roasters í Gerðarsafni opið og hægt að gera sér góða stund með rölti á milli húsa.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar