Jólatónleikar Tónlistarskóla Kópavogs

Dagana 30. nóvember, 7. desember og 14. desember kl. 16:00 munu nemendur Tónlistarskóla Kópavogs spila ljúfa jólatónlist fyrir gesti og gangandi á aðalsafni Bókasafns Kópavogs. Boðið verður upp á piparkökur og huggulega stemningu. Öll hjartanlega velkomin.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar