Iðulaug lokar í viku

Iðulaugin, stærsti heiti potturinn í Sundlaug Kópavogs, var lokað í gær, 12.júlí og verður lokuð til og með 18.júlí.

Lokunin er hluti af viðhaldsframkvæmdum í lauginni sem fram fara í sumar.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar