Hver var drepinn á 500 ára afmæli Drakúla á Hótel Kríunesi?

500 ára afmæli Drakúla Murder Mystery leikur verður haldinn í kringum hrekkjarvökuna dagana 28.október og 3.nóvember á Hótel Kríunesi með 3 rétta máltíð og drungalegri tónlist frá sex til tíu um kvöldið. Aldurstakmark: 20 ára. Aðeins 20 miðar lausir á hvort kvöld, svo fyrstir koma, fyrstir fá.

Hótel Kríunes á Vatnsendabletti í Kópavogi hefur slegið í gegn með Murder Mystery leiki fyrir hópa en nú er loksins möguleiki fyrir einstaklinga að bóka sig.

Hægt að bóka á vefsíðu https://kriunes.is/is/murder-mystery-leikurinn/ , 
Facebook: https://www.facebook.com/events/186893147777843/193986730401818/

Myndir: Marcos

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar