Hreinsun gatna óvenju snemma á ferð

Hreinsun gatna í Kópavogi er vel á veg komin en hún er óvenju snemma á ferðinni í ár vegna milds tíðarfars seinni hluta vetrar.

Fyrstu hreinsun safn- og tengibrauta lýkur innan skamms. Þá er hreinsun húsagatna hafin og fyrstu hreinsun um fjórðungs gang- og hjólastíga lokið.

Byrjað var á háþrýstiþvotti á mestu umferðagötunum í byrjun febrúar en 15.mars hófst vorhreinsun gatna. Stefnt er á að ljúka fyrstu hreinsun í maílok en þess má geta að farin er önnur umferð yfir allar götur þegar fyrstu hreinsun er lokið.

Minnt er á að sett eru skilti í götur daginn áður en þær eru hreinsaðar og eru íbúar hvattir til að færa bíla sína til þess að sem best takist við við hreinsun þeirra.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins