HK4 deildarmeistarar í 4. flokki, 3. deild.

HK4 í 4. flokki kvenna varð deildarmeistari um sl. helgi. Stelpurnar unnu þá Fjölni/Fylki og tryggðu sér með sigrinum titilinn í 3. deild. Liðið er eingöngu skipað leikmönnum á yngra ári (fæddar 2006 og 2007) og hafa staðið sig virkilega vel í deildinni í vetur. 

Á myndinni eru! Efsta röð frá vinstri: Karl Kristján Benediktsson, Guðbjörg Erla Steinarsdóttir, Ágústa Rún Jónasdóttir, Kristín María Magnúsdóttir, Kristbjörg María Kjartansdóttir, Kara Líf Sigurðardóttir, Adela Eyrún Jóhannsdóttir, Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Inga Fanney Hauksdóttir og Hrefna Lind Grétarsdóttir.
Miðju röð frá vinstri: Silja Líf Eiðsdóttir, Stella Jónsdóttir, Anna Salvör Erlingsdóttir, Ingibjörg Lára Ingvarsdóttir, Ásdís Ylfa Bender, Líney Ósk Pétursdóttir og Þórdís Eva Elvarsdóttir
Neðsta röð frá vinstri: Brynja Katrín Benediktsdóttir og Jenný Dís Guðmundsdóttir
(Mynd HK.is).

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins