Hjörleifur bókasafnsmús

Sigurrós forstöðukona bókasafns Hörðuvallaskóla hefur lokið við Hjörleif bókasafnsmús Hjörleifur verður Sigurrós innan handar í bókasafnsfræðslunni með 1. og 2. bekk í vetur

Hægt er að kynnast Hjörleifi nánar í bók Menntamálastofnunar eftir Ástríði Einarsdóttur sem Karl Jóhann Jónsson myndmenntakennari Hörðuvallaskóla myndlýsti. Það eru greinilega hæfileikaríkir kennarar í Hörðuvallaskóla

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar