Hinsegin málefni til umræðu

Í gær, miðvikudaginn 4. október var Forvarnardagurinn 2023 haldinn hátíðlegur. Í tengslum við hann buðu félagsmiðstöðvarnar í Kópavogi upp á fræðslu, þar sem hinsegin málefni voru rædd, fyrir foreldra, forsjáraðila og önnur áhugasöm.

Margrét Sigurðardóttir uppeldis- og menntunarfræðing frá Verum Góð var fengin á fundinn til þess að ræða hinsegin málefni. Í fræðslunni var farið yfir skilgreiningar á hvað er hinsegin, kynsegin, kynhneigð og kynvitund og hvernig við getum unnið markvisst gegn fordómum.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins