Heiðar Jónsson snyrtir mætir á næsta fund hjá Lionsklúbbnum Eir

Lionsklúbburinn Eir er einn elsti starfandi kvennaklúbbur landsins. Fundir fara fram í félagsheimili LIONS í Hlíðasmára 14. Næsti fundur verður mánudaginn 7. nóvember kl 18:00.

Á fundinn kemur Heiðar Jónsson snyrtifræðingur og kynnir nýtt ilmvatn sitt auk þess sem hann gefur konunum góð ráð varðandi val á áhrifamiklum snyrtivörum. Aðgangur er kr 2.000,-

Allar konur eru hjartanlega velkomnar!

Við erum á Facebook: Eir Lionsklúbburinn.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar