Haustlitaganga í Guðmundarlundi

Efnt er til haustlitagöngu í Guðmundarlundi á morgun, fimmtudaginn 28.september kl. 17.00. 

Einar Skúlason  leiðir gönguna. Hist er við bílastæðið.

Gangan er haldin í tilefni Íþróttaviku Evrópu sem Kópavogur tekur þátt í.

Öll velkomin, enginn aðgangseyrir.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar