Haustkynningar félagsmiðstöðva eldri borgara

Haustkynningar félagsmiðstöðva eldri borgara í Kópavogs fer fram á morgun, fimmtudaginn 7. september í Gjábakka kl. 14 og svo verða kynningar í Gullsmára og Boðanum í næstu viku.

Kynningar

Fimmtudaginn 7. september kl. 14:00 í Gjábakka
Þriðjudaginn 12. september kl. 14:00 í Gullsmára
Miðvikudaginn 13. september kl. 14:00 í Boðanum

Kynnt verður starfsemi næsta vetrar og hægt verður að skrá sig á hin ýmsu námskeið. Tónlist, kaffi og kleinur. Allir velkomnir.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar