Hannes gefur kost á sér í 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins

Hannes Steindórsson, fasteignasali, hefur ákveðið að bjóða sig fram í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í vor.

Í fréttatilkynningu frá Hannesi segir: ,,Mig langar að leggja mitt að mörkum að gera góðan bæ enn betri og bið um ykkar stuðning 12. mars í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Þið ykkar sem þekkið mig vitið að ég er duglegur, heiðarlegur og þegar ég tek að mér verkefni þá er ekkert hálfkák. Það er hollt fyrir Kópavog að fá nýtt fólk í bæjarstjórn og ég er sannfærður um að ég geti lagt mitt að af mörkum að gera gott betra. Ég er Kópavogsbúi og vill hvergi annarstaðar vera.”

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins