Gunnar I. Birgisson fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs var jarðsunginn í gær. Gunnar setti svip sinn á Kópavogsbæ um árabil. Hann tók sæti í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn árið 1990, var formaður bæjarráðs frá árinu 1990, bæjarstjóri 2005-2009, og sat í bæjarstjórn til 2014. Kópavogur tvöfaldaðist að stærð á tímabilinu sem Gunnar sat við stjórnvölinn í bænum, fór úr 16.000 manns í og átti hann ríkan þátt í uppbyggingu bæjarins á þessum tíma. Kópavogsbær sendir aðstandendum samúðarkveðjur og þakkar Gunnari fyrir góð störf í þágu Kópavogs.
Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum. Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar. Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.
Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.
Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins