Grindvíkingum boðið í sund í Kópavogi

Kópavogsbær býður Grindvíkingum ókeypis í sund í sundlaugar bæjarins, Sundlaug Kópavogs, Borgarholtsbraut 17 og Salalaug, Versölum 3.

Kópavogsbær sendir um leið bestu kveðjur til íbúa Grindavíkur sem hafa þurft að yfirgefa heimili sitt vegna jarðhræringanna og hættunnar á eldgosi.

Kópavogur invites inhabitants of Grindavík access free of charge to the towns swimming pools, Sundlaug Kópavogs, Borgarholtsbraut 17 and Salalaug, Versölum 3.

The town of Kópavogur sends its best wishes to the residents of Grindavík who have had to leave their homes due to the fact that magma tunnel that is currently forming could reach Grindavík.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar