Götuleikhúsið í Kópavogi býður upp á performansa

Götuleikhúsið í Kópavogi býður upp á stutta performansa í Gerðarsafni sem hverfast í kringum þrjár sýningar í safninu. Hópinn leiða þær Hertha Kristín og Elínborg Una. Ókeypis er á gjörningana sem verða á eftirfarandi tímum:

  • Mánudag, 3. júlí klukkan 14
  • Þriðjudag, 4. júlí klukkan 14


Verið hjartanlega velkomin.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar