Gönguskíðabrautir í Kópavogi

Lagðar hafa verið gönguskíðabrautir í Kópavogi á tveimur stöðum.  Annars vegar á Kópavogstúni og hins vegar við kirkjugarðinn við Lindakirkju.

Mynd: Gönguskíðabraut á Kópavogstúni í gær.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar