Gervigrasið endurnýjað og knatthús Kórsins lokað til 6. ágúst.

Síðastaliðinn laugardag hófust framkvæmdir í knatthúsi Kórsins þar sem verið er að skipta um gervigras. Áætluð verklok eru 6. ágúst og er því knatthús Kórsins lokað til og með 6. ágúst. Öll umgengni um knatthúsið er því með öllu óheimil á meðan framkvæmdinni stendur og foreldrum og iðkendum er bent á að ganga í kring um húsið vestan megin til að komast frá bílastæðinu og að gervigrasvellinum fyrir utan Kórinn. 

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar