Geir Ólafsson skipar 2. sætið á lista Miðflokksins í Kópavogi

Söngvarinn og skemmtikrafturinn Geir Ólafsson hefur ákveðið að skella sér í pólitíkina af fullum krafti en Geir skipar 2. sæti á lista Miðflokksins í Kópavogi samkvæmt heimildum Kópavogspóstsins, en frestur til að skila inn framboðslistum vegna sveitarstjórnarkosninga í Kópavogi rennur út kl. 12 í dag.

Eins og áður hefur komið fram á þá mun Karen Elísabet Halldórsdóttir leiða lista Miðflokksins í Kópavogi.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar