Geggjuð nýnemaferð í MK

Nemendafélag MK stóð fyrir nýnemaferð í geggjuðu veðri í lok ágúst.

Í ferðinni var skipulögð dagskrá undir stjórn NMK þar sem farið var í hópeflisleiki, í aparóluna í Hveragerði og endað á Úlfljótsvatni í ratleik. Boðið var upp á samlokur í hádegi og pylsur seinnipartinn. Nýnemarnir voru til mikillar fyrirmyndir og frábær stemmning var í ferðinni. Árið í MK fer greinilega vel af stað. Myndir: MK.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar