Gatnaframkvæmdir við Salaveg

Á morgun, fimmtudaginn 13. júlí frá kl. 9:00 til 15:30 verður Salavegur á milli Ársala og Dynsala lokaður vegna malbikunar. Hjáleið verður um Fífuhvammsveg og Arnarnesveg og þeir sem erindi eiga að Hvammsvegi og aðliggjandi götum þurfa að aka um Hlíðardalsveg.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem framkvæmdirnar kunna að valda og eru ökumenn beðnir um að sýna tillitsemi og virða merkingar.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar