Ólafur K. Nielsen og Jóhann Óli Hilmarsson fjalla um fuglalíf í Skerjafirði í hádegisfyrirlestri á vegum Náttúrufræðistofu Kópavogs miðvikudaginn 16. mars kl. 12:15. Fyrirlesturinn er liður í erindaröð Náttúrufræðistofu 2022 þar sem sjónum er beint að líffræðilegum fjölbreytileika.
Skerjafjörður, fjörur og grunnsævi, hefur alþjóðlegt náttúruverndargildi vegna auðugs fuglalífs. Margar fuglategundir halda til í Skerjafirði, sumar eru þar árið um kring en aðrar tímabundið. Til að tryggja langtíma varðveislu þeirra náttúrugæða sem lífríki fjarðarins er þarf formlega friðun.
Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.
Myndatexti: Margæs étur maríusvuntu. Ljósmynd: Jóhann Óli Hilmarsson.
Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum. Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar. Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.
Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.
Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins