Foreldramorgunn á Bókasafni Kópavogs

Sigga Dögg kynfræðingur flytur erindi um kynlíf á og eftir meðgöngu í foreldramorgni í Bókasafni Kópavogs n.k. fimmtudag og fjallar um þau áhrif sem nýtt barn hefur á foreldra og samband þeirra. Erindið hefst kl. 10:00 á aðalsafni og er aðgangur ókeypis og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Eru foreldramorgnar frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar