Flugeldasýning Hjálparsveita skáta i kvöld

Hjálparsveit skáta í Kópavogi stendur fyrir flugeldasýningu í kvöld, sunnudaginn 29. desember kl. 20.00

Flugeldasýningin er staðsett austan Reykjanesbrautar, á Glaðheimasvæðinu. Hún er er sýnileg víða að, til að mynda úr Smárahverfi, Lindum, Sölum og sunnanverðu Digranesi. Þá er fjöldi bílastæði í næsta nágrenni, ef fólk vill njóta í bíl.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar