Úthlutað var úr Forvarnarsjóði Kópavogs í vikunni. að þessu sinni fengu þrjú verkefni styrk.
Félag eldri borgara í Kópavogi fengu styrk til að útrýma einsemd og einveru eldra fólks í Kópavogi, með áherslu á viðburði, fræðsluerindi og hreyfingu.
Soroptimistaklúbbur Kópavogs fengu styrk til að bæta aðstöðu Dvalar samfélagshúss, sem býður upp á aðstöðu fyrir ungt fólk til að rjúfa félagslega einangrun fólks með andlegar og geðrænar áskoranir.
Atli Albertsson íþróttafræðingur fékk síðan styrk til að að koma upp rafrænu æfingaforriti til að nýta við heilsuhring í Kópavogi, og þannig bæta við æfingum þar sem áhersla er á liðleika, styrktar- og jafnvægisæfingar. Um leið skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan íbúa í Kópavogi.
Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum. Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar. Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.
Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.
Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins