Eldri borgarar í Kópavogi sýndu afrakstur sinn

Handverks- og myndlistarsýning var haldin í félagsmiðstöðvum eldri borgara í Kópavogi aðra helgina í maí og sýndi fólk frá afrakstri sínum.

Í fyrra var haldin sameiginleg sýning en ákveðið var að fara aftur í gamla farið og halda sýningu á hverri stöð fyrir sig en það hefur ekki verið gert síðan 2019 og tilhlökkunin því mikil. Sýningin tókst vel til, margt fólk lagði leið sína í Boðaþing, Gjábakka og Gullsmára. Hlustað var á harmonikkuspil og mikið spjallað yfir kaffi og kleinum.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins