Bleiki dagurinn er hápunktur Bleiku slaufunnar

Árveknis- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins sem stendur í október nær hápunkti á morgun, föstudaginn 20.október, á bleikum degi. 

Bleiki dagurinn er hápunktur Bleiku slaufunnar og hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár. Á Bleika deginum í ár hvetur Krabbameinsfélagið landsmenn til að vera bleik og er stefnt að því að Bleiki dagurinn í ár verði sá allra bleikasti hingað til, í takt við átakið. Bleiki dagurinn verður haldinn föstudaginn 20. október verður skammdegið lýst upp með bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni samstöðuna í samfélaginu.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar