Bjarni Ben fór yfir málin með Kópavogsbúum

Húsfyllir var á fundi Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi á laugardagsfundinum 20. janúar. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra var gestur fundarins og ræddi m.a. um stöðu kjarasamninga og verðbólgu, orku- málin, mótmæli við Austurvöll og málefni hælisleitanda.

Forsíðumynd: Málin rædd á fundi sjálfstæðisfélagsins! F.v. Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri, Bjarni Benediktsson, Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, formaður Sjálfstæðisfélags Kópavogs og Sólveig Pétursdóttir fyrrverandi ráðherra

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar